8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóða tennissambandið styður jafnrétti og Hjörtur Þór Grjetarsson formaður Tennissambands Íslands og formenn um heim allan hafa skrifað undir yfirlýsingu þar að lútandi. Hér má sjá Hjört undirrita yfirlýsinguna (Miðlaland framleiddi). Jafnréttisáætlun ITF, alþjóða tennissambandsins Myndband frá Aljþjóða tennissambandinu  

Fréttatilkynningar ÍSÍ, Tennis Europe og ITF vegna innrásarinnar í Úkraínu

Fréttatilkynning ÍSÍ Til fjölmiðla Reykjavík, 2. mars 2022 Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands tekur undir ályktun Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fordæmir harðlega árásir Rússa á Úkraínu og vottar úkraínsku þjóðinni sína dýpstu samúð og stuðning sem og öllum þeim sem verða fyrir

Sameiginleg yfirlýsing frá Tennissamböndum Norðurlanda

Kæru félagar, Í ljósi þeirra hræðilegu viðburða sem eru að raungerast með innrás Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvítrússa, þá sendu Tennissambönd Norðurlanda sameiginlega yfirlýsingu í morgun á Forseta Tennissambands Evrópu (TE) og Forseta Alþjóða Tennissambandsins (ITF). Sjá yfirlýsingu hér að neðan, sem auk þess

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30   Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir. Upplýsingar

Tilslakanir á takmörkunum

Heilbrigðisráðneytið hefur nú birt frétt um tilskakanir á takmörkunum á samkomum, frá og með 13. janúar nk.  Sá fyrirvari er þó á tilslökunum að faraldurinn þróist ekki á verri veg. Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið eru eftirfarandi: Íþróttaæfingar: Íþróttaæfingar barna og fullorðinna verða heimilar með og án

US Open 2020 Tribute mót

US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega

Tennisæfingar heima

Það eru allskonar tennisæfingar sem þið getið gert heima til að bæta ykkur. Hér eru nokkur Youtube vídeó: Að fara út að hlaupa í 20-40 mínutur er góð leið til að hita upp og halda sig í formi. Og svo megum við ekki gleyma að

Árshátíð TSÍ 2019!

Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn.