Ársþing TSÍ 2024 – 16. mars

Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið klukkan 13:00 laugardaginn 16. mars 2024 í fundarsal Fjölnis í Egilshöll. Um dagskrá og allar reglur varðandi seturétt og hvernig leggja skuli fram tillögur fyrir þingið vísast í lög sambandsins sem má finna hér: https://tsi.is/log-og-reglugerdir/log-tsi/

Vinnustofa fyrir afreksíþróttafólk – tækifæri á samfélagsmiðlum

Þann 8. janúar næstkomandi milli 16:00-18:30 stendur Íþróttamannanefnd ÍSÍ fyrir vinnustofu fyrir afreksíþróttafólk á 3. hæð ÍSÍ. Markmið vinnustofunnar er að veita afreksfólkinu okkar innblástur  til að fullnýta sér tækifærin sem eru á samfélagsmiðlunum og í leiðinni auka möguleika þeirra til að vekja athygli á sér.   Bryndís Rut

Dagur sjálfboðaliðans – 5. desember

Dagur sjálfboðaliðans! Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn með okkur. Klukkan 15:00 verður stutt málþing þar sem þau þrjú sem voru tilnefnd til Íþróttaeldhuga ársins