TSÍ

TSÍ styrkur vegna verkefna á eigin vegum – Umsókn

25.4.2017

Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2017 sem var samþykkt á ársþingi sambandsins, hefur kostnaðarliðurinn um styrki vegna verkefna á eigin vegum verið hækkaður upp í kr. 500.000.- Styrkurinn er ætlaður til að styðja við tennisspilara sem fara á eigin vegum erlendis í mót.   Umsókn skal skilað til Tennissambands Íslands á netfangið asta@tennissamband.is. Skilafrestur er til 12. maí 2017 […]

Lesa meira »

Ársþing Tennissamband Íslands 13. mars 2017

6.2.2017

Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið mánudaginn 13. mars í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Vonast er eftir góðri mætingu á þessu 30. afmælisári TSÍ. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:00. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn í fjárhagsnefnd. c) 3 menn […]

Lesa meira »

Tennismaður og tenniskona ársins 2016

20.12.2016

Reykjavík, 12.12.2016 Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2016. Niðurstaðan var einróma en atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum.   Anna Soffia Grönholm – Tennisfélagi Kópavogs Anna Soffía hefur verið í fremstu röð íslenskra kvennspilara um árabil þrátt fyrir ungan aldur en hún er aðeins 17 ára gömul. Anna […]

Lesa meira »

Úthlutun afreksstyrks TSÍ vegna verkefna á eigin vegum

24.7.2016

Samþykkt var á Ársþingi TSÍ að hækka kostnaðarliðinn um afreksmál og styrki um kr. 300.000  til að styrkja afreksspilara sem stefna á verkefni á eigin vegum árið 2016.   Auglýst var eftir styrkjum í gegnum heimasíðu TSÍ og barst sambandinu þrjár umsóknir. Umsækjendur voru með mismunandi markmið sem öll voru vel skipulögð og metnaðarfull. Ákveðið […]

Lesa meira »

Afreksstyrkur TSÍ til verkefna á eigin vegum

16.6.2016

Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2016 sem var samþykkt á Ársþingi sambandsins, hefur kostnaðarliðurinn um afreksmál og styrki verið hækkaður upp í kr. 600.000. Þar af eru kr. 300.000 sem verða notaðar fyrir afreksverkefni á vegum TSÍ eins og gert hefur verið síðastliðin ár. Nýjungin í ár er að öðrum kr. 300.000 hefur verið bætt inn í sjóðinn […]

Lesa meira »

28.ársþingi TSÍ lokið – Ásta kjörin nýr formaður

2.5.2016

28.ársþing TSÍ fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal 20.apríl síðastliðinn. Helgi Þór Jónsson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður Tennissamband Íslands eftir að hafa sinnt því hlutverki með miklum sóma síðastliðin 5 ár eða frá 19.apríl 2011. Ásta Kristjánsdóttir var kjörin nýr formaður TSÍ en hún hefur setið í stjórn síðastliðin 3 ár sem […]

Lesa meira »

Anna Soffia og Rafn Kumar tennisfólk ársins

17.12.2015

Anna Soffia Grönholm og Rafn Kumar Bonafacius hafa verið útnefnd tennisfólk ársins 2015 af stjórn Tennissambands Íslands. Anna Soffia vann Íslandsmót innan- og utanhúss á árinu í meistaraflokki kvenna bæði í einliða- og tvíliðaleik þrátt fyrir ungan aldur en hún er aðeins 16 ára. Anna Soffia er efst á stigalista TSÍ vegna ársins 2015. Hún […]

Lesa meira »

27.ársþingi TSÍ lokið

22.4.2015

27.ársþingi TSÍ sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal lauk í gærkvöldi. Engar breytingar urðu á aðalstjórn en smávægilegar breytingar á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður Tennissamband Íslands fimmta árið í röð. Ásta Kristjánsdóttir og Gunnar Þór Finnbjörnsson voru sjálfkjörin í aðalstjórn til tveggja ára. Fyrir sitja í aðalstjórn Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson. Kosin […]

Lesa meira »

Birkir og Hjördís Rósa tennisfólk ársins

16.12.2014

Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Birkir Gunnarsson hafa verið útnefnd tennisfólk ársins 2014 af stjórn Tennissambands Íslands. Þetta er í þriðja sinn sem hin 16 ára gamla Hjördís Rósa er kjörin tenniskona ársins. Hún hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og er tvöfaldur Íslandsmeistari  utanhúss, bæði í einliða- og tvíliðaleik, í meistaraflokki kvenna. Auk […]

Lesa meira »

Dómaranámskeið TSÍ 16.-19.júní

10.6.2014

Dómaranámskeiðið er fyrir alla fædd árið 2000 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða ásamt prófi (með hjálpargögnum) í lokin. Kennslan fer fram í Tennisklúbb Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. Mánudaginn, 16.júní kl. […]

Lesa meira »

26.ársþingi TSÍ lokið

5.5.2014

26.ársþingi TSÍ sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal lauk síðastliðinn þriðjudag. Engar breytingar urðu á aðalstjórn og varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður Tennissamband Íslands fjórða árið í röð. Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörin í aðalstjórn til tveggja ára. Fyrir sitja í aðalstjórn Ásta Kristjánsdóttir og Gunnar Þór Finnbjörnsson. Kosin voru áfram […]

Lesa meira »