Námskeið

Hádegisfundur – Afhverju íþróttamælingar?

19.3.2018

Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara fram? Sveinn mun svara þessum spurningum og fleirum ásamt því […]

Lesa meira »

Teitur Marshall: Þjálfaranámskeið í Bangkok Tælandi

29.11.2017

Sæl verið þið, Ég ætla að deila með ykkur minni reynslu frá ITF Level 1 þjálfaranámskeiðinu sem ég sótti í Bangkok dagana 30 október – 10 nóvember. Við vorum tuttugu sem tókum þátt og í þetta skiptið voru bara karlar á námskeiðinu en þetta námskeið er opið fyrir bæði kynin. Það voru tólf frá Tælandi […]

Lesa meira »

Fyrirlestrar: næring og hugarþjálfun

13.12.2016

TSÍ hélt 12. desember 2016 flotta fyrirlestra í fundarsal ÍSÍ fyrir afreksfólkið okkar í tennis. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur talaði um hvernig hægt er að nota mat til að stjórna orku fyrir, á meðan og eftir æfingar og leiki. Helgi Héðinsson sálfræðingur kom svo og talaði við unga fólkið um hugarþjálfun, hvernig við undirbúum okkur […]

Lesa meira »

ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana

7.9.2014

ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi.  Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur  – allt frá reyndustu dómurum á Íslandi til einstaklinga sem […]

Lesa meira »

Dómaranámskeið TSÍ 16.-19.júní

10.6.2014

Dómaranámskeiðið er fyrir alla fædd árið 2000 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða ásamt prófi (með hjálpargögnum) í lokin. Kennslan fer fram í Tennisklúbb Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. Mánudaginn, 16.júní kl. […]

Lesa meira »

Námskeið TSÍ í sumar

13.5.2013

Tvö námskeið verða haldin á vegum TSÍ í sumar, tennisþjálfaranámskeið og dómaranámskeið.

Tennisþjálfaranámskeið verður haldið 1.-2.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér.

Dómaranámskeið verður haldið 10.-13.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér.


Lesa meira »

Tennisþjálfaranámskeið TSÍ 1.-2.júní 2013

Tennisþjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-2. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825, netfang: raj@tennis.is). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára (fædd árið 2000 eða fyrr). Laugardaginn, 1.júní, kl. 10-15 […]

Lesa meira »

Dómaranámskeið TSÍ 10.-13.júní 2013

Dómaranámskeiðið er fyrir alla sem eru fæddir árið 2000 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða ásamt prófi (með hjálpargögn) í lokinni. Kennslan fer fram í Tennisklúbb Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. Mánudaginn, 10.júní […]

Lesa meira »

Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ 19.-20 maí 2012

11.5.2012

Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 19.-20. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára. Dagskrá námskeiðs: Laugardaginn, 19.maí, kl. 10-15 (ÍSÍ) 1. Grunnstigsnámskeið 2. […]

Lesa meira »

Dómaranámskeið TSÍ 12.-13.maí 2012

2.5.2012

Dómaranámskeið TSÍ fyrir alla fædd 1998 og fyrr sem hafa áhuga á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og /eða stóladómari. Kennslan verður bæði bókleg og verkleg. Bóklega kennslan verður kennd í sal Knattspyrnufélags Víkings, Traðarlandi 1 og verklega kennslan í Tennishöllinni. Laugardagur 12.maí 2012 Kl 9:00 -16:00 – […]

Lesa meira »

Raj fyrstur Íslendinga til að dæma atvinnumannaleik í tennis

1.11.2011

Raj K. Bonifacius er staddur á ITF Level 2 dómaranámskeiði á Madrid, Spáni. Þar hefur hann öðlast svokallað “white badge” réttindi sem umsjónadómari (tournament referee), stóladómari(chair umpire) og yfirdómari (chief of umpires). Hann dæmdi tvo leiki á atvinnumannamóti nú um helgina á Spain F41 Futures móti og varð þar með fyrstur Íslendinga til að dæma atvinnumannaleik […]

Lesa meira »

Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ – 28.-29.maí 2011

19.5.2011

Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 28.-29. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennarar á námskeiðinu eru tennisþjálfararnir Jón Axel Jónsson (s.659-7777) og Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára. Dagskrá námskeiðs: Laugardaginn, 28.maí, kl. […]

Lesa meira »