Landsliðið hefur lokið keppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar

Unglingalandsliðið hefur lokið keppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar sem haldnir eru í Tbilisi, Georgíu. Landsliðið keppti bæði í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Daníel Bjartur Siddall keppti  við pólverjann Daniel Rafal Michalski sem er númer 6 í 16 ára og yngri í Evrópu. Daníel veitti pólverjanum harða keppni

Unglingalandsliðið á leið á Ólympíuleika Evrópuæskunnar

Íslenski landsliðshópurinn sem er á leið á Ólympíuleika Evrópuæskunnar er kominn til Stokkhólms í Svíþjóð þar sem þau eru í æfingabúðum fyrir keppnina. Næstkomandi laugardag flýgur liðið áleiðis til Tbilis í Georgíu þar sem Ólympíuleikar Evrópuæskunnar eru haldnir. Keppt er bæði í einliða- og tvíliðaleik

Íslensku keppendurnir úr leik

Íslensku keppendurnir féllu allir úr leik á öðrum keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir féll úr leik í einliðaleik kvenna eftir að hafa tapað fyrir Kathinka Von Deichmann frá Liechtenstein í 2.umferð. Von Deichmann er næststerkasti keppandi mótsins samkvæmt styrkleikalista og í 393. sæti á heimslistanum.

Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum

Nú eru einungis nokkrir dagar í að Smáþjóðaleikarnir hefjist á Íslandi en þeir standa yfir 1.-6.júní næstkomandi. Keppni í tennis hefst 2.júní. Íslenska landsliðið á Smáþjóðaleikunum er skipað eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffia Grönholm Birkir Gunnarsson Hera Björk Brynjarsdóttir Hjördís Rósa Guðmundsdóttir Rafn Kumar Bonifacius Liðsstjóri: