Fræðslunefnd

Dómaranámskeiði tvö lauk í dag

10.6.2018

Dómaranámskeiði tvö í tennis  lauk í dag í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þátttakendur voru  Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Karl Orri Brekason, Rán Christer og Tómas Andri Ólafsson.   Námsefnið var  1. stigs dómaranámskeið og kennt samkvæmt kennsluáætlun alþjóða tennissambandsins.  Í síðusta viku vorum við með fimm einstaklinga sem tóku námskeiðið og núna eigum við  samtals níu nýja dómara. […]

Lesa meira »

Útbreiðslu- og fræðslustyrkur TSÍ

23.4.2017

Stjórn TSÍ bárust umsóknir frá þremur aðildarfélögum vegna útbreiðslu- og fræðslustyrks TSÍ fyrir árið 2016. Allar umsóknirnar voru samþykktar og skiptist styrkur sem hér segir: Tennisdeild KA – kr. 100.000 Tennisdeild Víkings – kr. 50.000 Tennisdeild Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur – kr. 50.000     Í fjárhagsáætlun TSÍ fyrir 2017 hefur verið gert ráð fyrir […]

Lesa meira »

Keppt í úrslitum á Íslandsmóti innnahúss kl 15:30 í dag

30.3.2014

Keppt verður í úrslitum í meistaraflokki karla og kvenna kl 15:30 í Tennishöllinni í Kópavogi á Íslandsmóti innanhúss. Úrslitaleikir í barna- og unglingaflokkum fara fram frá kl 8:30-13:30 í Tennishöllinni Kópavogi í dag. Í meistaraflokki karla mætast feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings. Raj lagði Vladimir Ristic úr Tennisfélagi […]

Lesa meira »

Fyrsti fundur í fyrirlestrarröð fræðslunefndar TSÍ haldinn n.k. fimmtudag

15.10.2010

Tennissamband Íslands mun verða með þá nýbreytni í vetur að vera með fyrirlestrarröð á vegum fræðslunefndar TSÍ. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 21.október kl 20:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal C á þriðju hæð. Arnar Sigurðsson margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi atvinnumaður í tennis og Jón Axel Jónsson landsliðsmaður til margra ára og tennisþjálfari með hæstu þjálfunargráðu í […]

Lesa meira »