Fed Cup

Fed Cup 2019 – þriðji leikur

20.4.2019

Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum í riðlakeppninni í gær 2-1 í hörkuleik gegn Möltu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr. 2 fyrir Ísland í fyrsta leik dagsins gegn Mariu Farrugia Sacco. Anna lenti 3-1 undir í fyrsta setti en þá fann hún taktinn og steig hún varla feilspor eftir það og valtaði yfir þá […]

Lesa meira »

Fed Cup 2019 – dagur 2

19.4.2019

Ísland keppti viðureign nr. 2 á þriðjudag á heimsmeistaramótinu í liðakeppni gegn Litháen sem er álitið sigurstranglegasta liðið mótinu þegar kemur að syrkleikamati ITF. Ísland tapaði því miður aftur mjög sannfærandi 3-0 í viðureignum gegn feykisterku liði Litháa. Anna Soffía Grönholm tapaði 6-0 6-1 gegn Ivetu Daujotaite í fyrsta einliðaleiknum. Þetta var virkilega erfiður leikur […]

Lesa meira »

Fed Cup 2019 – Helsinki

15.4.2019

Ísland keppti fyrsta leik sinn í dag á móti Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem er einmitt haldið í höfuðborg Finnlands. Þær áttu því miður ekki mörg tækifæri gegn gríðarlega sterku liði Finna sem vann viðureignina mjög sannfærandi 3-0 í leikjum. Anna Soffía Grönholm spilaði nr. 2 fyrir hönd Íslands gegn Miu Nicole Eklund sem […]

Lesa meira »

Íslenska liðið mætt á Fed Cup!

Kvennalandsliðið i tennis byrjar keppni sína í Heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag mánudag 15. apríl 2019. Mótið fer fram í Helsinki, Finnlandi. Dregið var í riðla í gær og lentu þær í riðli með Finnlandi, Litháen, og Möltu. Fyrsti leikur er gegn heimalandinu kl.12:00 að íslenskum tíma og hægt er að fylgjast með stöðunni (livescore) […]

Lesa meira »

Fed Cup Túnis 2018 – Sigur gegn Kosóvó!

22.4.2018

Íslandi tókst að enda keppni sína á Fed Cup á glæsilegum nótum með hreint út sagt ótrúlegum 2-1 sigri í leikjum gegn Kosóvó. Sofia Sóley Jónasdóttir keppti nr. 2 fyrir Ísland gegn Blearta Ukehaxaj frá Kosóvó. Það var smá stress í loftinu og leikurinn byrjaði ekki alveg nógu vel hjá Sofiu og tapaði hún fyrsta settinu 3-6 og var 1-2 undir […]

Lesa meira »

Fed Cup Túnis 2018 – Armenía

20.4.2018

Ísland tapaði í dag gegn Armeníu 3-0 í viðureignum. Sofia Sóley spilaði einliðaleik nr. 2 fyrir Ísland gegn Önnu Movsisyan frá Armeníu. Hún tapaði í hörkuleik 7-5 4-6 6-4 sem stóð yfir í tæpa tvo klukkutíma. Frábær endurkoma frá Sofiu eftir að hafa tapað fyrra settinu en því miður var sú Armenska með bæði reynsluna og […]

Lesa meira »

Fed Cup 2018 – Túnis

Ísland þurfti því miður að lúta í lægra haldi fyrir Makedóníu í dag 2-1 í viðureignum. Þrátt fyrir það tókst okkur að knýja fram fyrsta sigurleik okkar í mótinu gegn feykisterku liði Makedóníu í tvíliðaleik sem er frábær árangur hjá stelpunum. Sofia Sóley spilaði nr. 2 í einliðaleik fyrir Ísland í fyrsta leik dagsins gegn Mariju […]

Lesa meira »

Ísland hefur keppni í Fed Cup í Túnis

17.4.2018

“Stelpurnar okkar” spiluðu sinn fyrsta leik í dag (þriðjudaginn 17. apríl 2018) í Fed Cup í Túnis gegn feikisterku liði Litháen sem er hæst rankada liðið á mótinu og góðar líkur á að þær standi uppi sem sigurvegarar mótsins. Þær Litháensku voru því miður einu númeri of stórar fyrir okkar Íslensku stelpur og unnu okkur […]

Lesa meira »

Ísland á FedCup 2017

28.7.2017

Íslenska liðið keppti fyrst við Írland. Anna Soffía keppti við mjög sterka stelpu, Sophia Derivan. Anna Soffía átti ekki góðan leik þar sem stelpan bókstaflega hamraði öllum boltum inn og vann öll stig nánast. Leikurinn fór 6-0 6-2. Hera keppti við Jennifer Timotin. Hún var líka frekar sterk en átti það til að klúðra mjög […]

Lesa meira »

Lið Íslands: FED CUP 2017

16.5.2017

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: FED CUP 2017 Dagsetning: 9.-17. júní 2017 Staðsetning: Chisnau, Moldavía Tennisspilarar: Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm, Sofia Sóley Jónasdóttir, Selma Dagmar Óskarsdóttir Liðsstjóri: Hera Björk Brynjarsdóttir Fararstjóri: Soumia Islami Georgsdóttir   Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna á vegum TSÍ: Verkefni […]

Lesa meira »

Ísland endaði í 15.-16.sæti – Hera Björk með sinn fyrsta sigur á Fed Cup

16.4.2016

Ísland spilaði sinn síðasta leik á Fed Cup á móti Kósóvó í dag og tapaði 2-1. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrri einliðaleikinn fyrir Ísland gegn leikmanni númer 4 hjá Kósóvó, Arlinda Rushuti. Þrátt fyrir að spila númer 4 í liðinu var hún langbest hjá Kósóvó og spilaði mjög vel. Anna Soffia tapaði leiknum 6-0 og […]

Lesa meira »

Tap gegn Makedóníu í síðasta leik riðilsins

15.4.2016

Íslensku stelpurnar töpuðu í dag gegn geysisterku liði Makedóníu sem stendur uppi sem sigurvegari í B riðli og mun keppa gegn Noregi á morgun um hver fer upp um deild. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti leikmanni númer 4 hjá Makedóníu, Elenu Jankulovska. Anna Soffia tapaði 6-0 og 6-1. Hera Björk […]

Lesa meira »