Bikarmót

Úrslit: Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018!

31.12.2018

Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018 lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélag Kópavogs sigraði Íris Staub einnig úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Anna Soffía vann fyrra settið 6-3 og síðara settið 6-4. Í þriðja sæti varð Sofía Sóley Jónasdóttir […]

Lesa meira »

Miðnæturmót Víkings, fimmtudaginn, 26. júlí kl.19-22.30

20.7.2018

Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum fimmtudagskvöldið 26. júlí kl 19:00-22:30. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald 5.500 kr. Matur og drykkur er innifalið. Bikar og tennisvörur  […]

Lesa meira »

Sumarskemmtimótið 2018!

18.7.2018

Föstudaginn 17. ágúst kl 19.00-23.00. Mótsgjald: 5.000 kr. Innifalið: Tennis, Léttar veitingar og 1 drykkur að eigin vali. 18 ára aldurstakmark. !!! Max 32 þátttakendur !!! Við í Tennishöllinni ætlum að panta sól og sumar og halda skemmtimót í lok júlí. Partýmótið eða Skemmtimótið hefur verið haldið undanfarin ár og ætlum við svo sannarlega að halda í […]

Lesa meira »

Mótaskrá: Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ 2017

24.12.2017

Búið er að setja leiki inná mótaskrá fyrir Jóla-Bikarmót-Meistaramót inná gagnagrunninn Svo getur fólk flett uppá sínum leikjum hér Hér eru flokkarnir Flokkur Meistaramót TSÍ – karlar einliða Meistaramót TSÍ – kvenna einliða Jóla-Bikarmót – ITN einliðaleik Jóla-Bikarmót – ITN tvíiðaleik karla Jóla-Bikarmót – ITN tvíiðaleik kvenna Jóla-Bikarmót – ITN tvenndarleik Jóla-Bikarmót – + 30 […]

Lesa meira »

Jóla-Bikar-Meistaramót TSÍ – Börn og unglingar

16.12.2017

Tennishöllin í Kópavogi BARNA- og UNGLINGA FLOKKAR 18.-22.desember Mini Tennis flokkurinn verður leikinn á þriðjudaginn, 19. desember, kl.17-18:20 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember, uþb. kl.16. Mótstjóri – Raj K. Bonifacius – raj@tennis.is, s.820-0825 Stundviss reglur Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir […]

Lesa meira »

Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ 2017

11.12.2017

Dagana 18-22 des: Mini tennis, 10-,12-,14-,16-,18 ára og yngri einliða og tvílliða Dagana 27-30 des: ITN, 30+, 40+, 50+ 60+, tvenndarleikur, byrjendaflokkur og forgjafarflokkur -Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzaparty 30. des kl 16:00 -Dómarahappdrætti -Flugmiðar frá WOW Air í verðlaun í einliðaleik meistaraflokks karla & kvenna (ITN og í byrjendaflokki og forgjafaflokki)   Verð fyrir barna- […]

Lesa meira »

Sara Lind og Rafn Kumar sigra Stórmót Víkings í tennis

23.6.2017

Þau Sara Lind Þorkelsdóttir, Víkingi og Rafn Kumar Bonifacius, HMR, stóðu uppi sem sigurvegarar Stórmóts Víkings 22. júní 2017 á Víkings tennisvöllunum í Fossvogi. Sara Lind lagði Rán Christer, TFK, 7-5, 6-4 í hörku leik sem tók  rúmlega 1,5 klukkustundir.  Sara byrjaði með miklum krafti og var yfir 4-0 eftir 15 mínutur áður en Rán […]

Lesa meira »

Úrslit: Bikarmót

1.1.2017

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur vann bikar­mótið í einliðal­eik karla í tenn­is í dag en leikið var í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi. Hann hafði bet­ur gegn Vla­dimir Ristic í tveim­ur sett­um en í kvenna­flokki vann Hera Björk Brynj­ars­dótt­ir úr Fjölni. Rafn er tvö­fald­ur Íslands­meist­ari í tenn­is en hann sýndi það og sannaði að […]

Lesa meira »

Leikjaskrá: Jóla-Bikarmót 2016 – Meistaramót 2016

26.12.2016

Nú er búið að tímasetja leiki í Jóla- og Bikarmóti ásamt Meistaramóti 2016. Leikirnir fara fram í Tennishöllinni Kópavogi. Flokkar Meistaramót TSÍ – Karlar einliða Meistaramót TSÍ – Kvenna einliða Jóla- Bikarmót TSÍ – ITN einliða Jóla – Bikarmót TSÍ – ITN tvíliða Jóla – Bikarmót TSÍ – 30 ára karla einliða Jóla – Bikarmót […]

Lesa meira »

Mótaskrá: Jóla-Bikarmót 2016 – Meistaramót 2016

16.12.2016

17.-30. desember, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn keppir á laugardaginn, 17. desember kl. 15:30 Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2., og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10. Lokahóf – tilkynnt seinna…. Mótstjórar – Barna og Unglingaflokkar –  Raj K. Bonifacius  s.820-0825 Meistaramót – Öðlingar – Grímur […]

Lesa meira »

Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ

10.12.2016

17-22 des: Mini tennis, 10-,12-,14-,16-,18 ára og yngri einliða og tvílliða 27-30 des: ITN, 30+, 40+, 60+, tvíliða, tvenndar, byrjendaflokkur Barnaflokkar:  Keppt er í aldursflokkum bæði í einliðaleik og tvíliðaleik. ITN:  Þú getur spilað við karl eða konu unga sem aldna en leikirnir eru jafnir og spennandi.   Byrjendaflokkur fyrir alla byrjendur Keppt er í […]

Lesa meira »

Anna Soffia og Rafn Kumar bikarmeistarar

2.1.2016

Jóla- og Bikarmót TSÍ lauk á gamlársdag í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélag Kópavogs sigraði Heru Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Hera Björk vann fyrsta settið 6-3 en þá kom Anna Soffía sterk tilbaka og vann næsta sett 6-4 þannig að […]

Lesa meira »