Íslandsmót utanhúss 2021 – samantekt

Íslandsmótinu í tennis utanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram á Tennisvöllum Víkings í Fossvogi.

Hér að neðan eru nokkrar myndir frá verðlaunafhendingunum ásamt sæti og nöfn þeirra sem komust á verðlaunapallinn.

Meistaraflokk kvenna einliða
1 Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs
2 Anna Soffia Grönholm, Tennisfélag Kópavogs
3 Garima Nitinkumar Kalugade, Tennisdeild Víkings
Meistaraflokk karlar einliða
1 Rafn Kumar Bonifacius, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2 Daníel Bjartur Siddall, Tennisdeild KA
3 Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings
Meistaraflokk kvenna tvíliða
1 Eygló Dís Ármannsdóttir+Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2 Lilja Björk Einarsdóttir+Sigríður Sigurðardóttir, Tennisdeild Víkings/Tennisdeild Fjölnis
3 Guðrún Ásta Magnúsdóttir+Sigita Vernere, Tennisdeild Fjölnis/Tennisfélag Kópavogs
Meistaraflokk karlar tvíliða
1 Björgvin Atli Júlíusson+Daníel Bjartur Siddall, Tennisdeild Víkings/Tennisdeild KA
2 Tómas Andri Ólafsson+Eliot Robertet, Tennisfélag Garðabær/Tennisfélag Kópavogs
3 Rafn Kumar Bonifacius+Raj K. Bonifacius, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur/Tennisdeild Víkings
Meistaraflokk tvenndarleik
1 Júlíus Atlason+Lilja Björk Einarsdóttir, Tennisdeild Víkings
2 Sturla Óskarsson+Sigríður Sigurðardóttir, Tennisdeild Fjölnis
30+ karlar eiinliðaleik
1 Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings
2 Hjálti Pálsson, Tennisdeild Fjölnis
3 Jónas Páll Björnsson, Tennisfélag Kópavogs
30+ kvenna einliðaleik
1 Kristín Inga Hannesdóttir, Tennisdeild Víkings
2 Lilja Björk Einarsdóttir, Tennisdeild Víkings
3 Eva Dögg Kristbjönsdóttir, Tennisfélag Kópavogs
30+ karlar tvíliðaleik
1 Egill Guðmundur Egilsson+Ólafur Páll Einarsson, Tennisdeild Fjölnis/Tennisdeild Víkings
2 Valdimar Eggertsson+Jonathan Wilkins, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3 Andres Jose Colodrero Lehmann+Erik Figueras, Tennisdeild Víking/Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
30+ tvenndarleik
1 Ólafur Páll Einarsson+Kristín Dana Husted, Tennisdeild Víkings/Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2 Hans Orri Kristjánsson+Hanna Jóna Skúladóttir, Tennisdeild Þróttur
3 Óskar Knudsen+Guðrún Þóra Magnúsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
40+ karlar einliðaleik
1 Valdimar Kr. Hannesson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2 Oscar Mauricio Uscategui, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3 Jonathan Wilkins, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
40+ kvenna tvíliðaleik
1 Ragnheiður Ásta Guðnadóttir+Hanna Jóna Skúladóttir, Tennisfélag Garðabær / Tennisdeild Þróttur
2 Heba Hauksdóttir+Eva Dögg Kristbjönsdóttir, Tennisfélag Kópavogs
3 Kristín Dana Husted+María Pálsdóttir, Tennisdeild Þróttar/Tennisfélag Kópavogs
50+ karlar einliðaleik
1 Ólafur Helgi Jónsson, Tennisdeild Fjölnis
2 Reynir Eyvindsson, Tennisdeild Fjölnis
3 Daniel Karel Niddam, Tennisdeild Fjölnis
U18 strákar einliðaleik
1 Tómas Andri Ólafsson, Tennisfélag Garðabær
2 Eliot Robertet, Tennisfélag Kópavogs
3 Leifur Már Jónsson, Tennisfélag Garðabær
U18 stelpur einliðaleik
1 Eva Diljá Arnþórsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2 Eygló Dís Ármannsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
3 Garima Nitinkumar Kalugade, Tennisdeild Víkings
U16 strákar einliðaleik
1 Aleksandar Stojanovic, Tennisdeild Víkings
2 Fannar Harðarson, Tennisfélag Garðabær
3 Þengill Alfreð Árnason, Tennisfélag Hafnarfjörður
U16 stelpur einliðaleik
1 Eygló Dís Ármannsdóttir, Tennisdeild Fjölnis
2 Saule Zukauskaite, Tennisdeild Fjölnis
3 Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Tennisdeild Fjölnis
U16 tvíliðaleik
1 Þengill Alfreð Árnason+Daníel Wang Hansen, Tennisfélag Hafnarfjörður/Tennisfélag Kópavogs
2 Eygló Dís Ármannsdóttir+Saule Zukauskaite, Tennisdeild Fjölnis
3 María Hrafnsdóttir+Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Tennisdeild Fjölnis
U14 strákar einliðaleik
1 Ómar Páll Jónasson, Tennisfélag Kópavogs
2 Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Tennisfélag Kópavogs
3 Daniel Pozo, Tennisdeild Fjölnis
U14 stelpur einliðaleik
1 Garima Nitinkumar Kalugade, Tennisdeild Víkings
2 María Hrafnsdóttir, Tennisfélag Garðabæjar
3 Karólína Thoroddsen, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
U14 tvíliðaleik
1 Ómar Páll Jónasson+Daniel Pozo, Tennisfélag Kópavogs/Tennisdeild Fjölnis
2 María Hrafnsdóttir+Saule Zukauskaite, Tennisdeild Fjölnis
U12 einliðaleik
1 Ómar Páll Jónasson, Tennisfélag Kópavogs
2 Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Tennisfélag Kópavogs
3 Daniel Pozo, Tennisfélag Garðabær

Öll úrslit frá mótinu má finna hér á netinu https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=3663FE9F-5090-4BBE-BF90-8EEE772975B8