Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2020


1.2.2021

Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ 2019, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í maí 2019, verður samskonar upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2020. Verði ekki öllu ráðstafað, í ljósi aðstæðna á árinu 2020, þá mun hluti upphæðar flytjast milli ára. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal […]

Lesa meira »

Tilslakanir á takmörkunum


11.1.2021

Heilbrigðisráðneytið hefur nú birt frétt um tilskakanir á takmörkunum á samkomum, frá og með 13. janúar nk.  Sá fyrirvari er þó á tilslökunum að faraldurinn þróist ekki á verri veg. Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið eru eftirfarandi: Íþróttaæfingar: Íþróttaæfingar barna og fullorðinna verða heimilar með og án snertingar innan- og utandyra. Ekki mega vera fleiri en 50 […]

Lesa meira »

Tennisfólk og stigameistarar ársins 2020


29.12.2020

Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og Sofía Sóley Jónasdóttir (Tennisfélag Kópavogs) valin. Egill Sigurðsson er tuttugu […]

Lesa meira »

Íslandsmótinu í tennis innanhúss frestað


12.10.2020

Íslandsmótinu í tennis innanhúss sem átti að vera frá 15.-18. október hefur verið frestað vegna tilmæla sóttvarnalæknis og Heilbrigðisráðuneytisins. Nýju dagsetningarnar verða auglýstar síðar og verður hægt að endurskrá sig hér – http://tennissamband.is/2020/09/islandsmot-innanhuss-i-tennis-2020/

Lesa meira »

US Open 2020 Tribute mót


7.9.2020

US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega hefur verið bætt við tveimur tennisvöllum og öll aðstaða frábær […]

Lesa meira »

Íslandsmót Innanhúss í tennis 2020


15.-18. október 2020 – Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum:  “Mini Tennis”  – Laugardaginn, 17. október kl. 12:30  Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur  Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur  Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur Athugið […]

Lesa meira »

Ólafur Helgi hampaði sínum fyrsta ITN titl­i!


4.9.2020

Ólafur Helgi Jónsson, Fjölni, vann sitt fyrsta ITN tennismót þegar hann lagði Ömer Daglar Tanrikulu, Víking, í úrslitaleik TSÍ – ITF ITN mótinu á Víkingsvöllum í gær. Fyrsta settið var mjög jafnt og náði Daglar að innsigla síðustu loturnar og vann 6-4 eftir einn klukkutíma. Ólafur Helgi byrjaði svo annað settið mun betur, leiddi 4-1 […]

Lesa meira »

TSÍ – ITF ITN mót nr. 4


31.8.2020

Leikjaskrá –  https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1&event=44 Reglur – https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Lokahófið – Lokahóf mótsins verður sunnudaginn, 13. september kl. 14:00

Lesa meira »

Sigurganga Oscar Mauricio í tennis heldur áfram


28.8.2020

Oscar Mauricio Uscategui, Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur, þurfti að hafa mikið fyrir því í úrslitaleik TSI-ITF ITN keppninni á móti Ólafi Helga Jónssyni, Fjölni, í gær. Leikurinn byrjaði á miðvikudaginn en þurfti að stöðva eftir tvo tíma vegna myrkurs þegar Oscar leiddi 6-3, 3-6, 2-1. Leikmennirnir mættu svo aftur kl. 19:00 í gær og byrjaði […]

Lesa meira »

TSÍ – ITF þjálfaranámskeið 22.-23. ágúst


24.8.2020

TSÍ – ITF Þjálfaranámskeið var haldið s.l. helgi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og tennisvöllum Víkings. Þetta námskeið er eitt af samvinnuverkefnum milli TSÍ og alþjóða tennissambandsins og voru tólf manns skráðir. Fyrsti dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal íþróttamiðstöðunni þar sem var nægilega mikið pláss til að hafa nemendur með tveggja metra millibili. Þátttakendur námskeiðsins […]

Lesa meira »

Góð þátttaka á TSÍ – ITF tennis dómaranámskeið um helgina


19.8.2020

Það var fjölmennt á tennis dómaranámskeiðinu sem lauk um síðustu helgi, 15-16. ágúst. Námskeiðið er eitt af nokkrum samstarfs verkefnum á vegum Alþjóða tennissambandsins (ITF) og Tennissambands Íslands (TSÍ) til að styðja við þátttöku í tennisíþróttinni. Samtals voru níu einstaklingar sem tóku þátt á þessu tveggja daga námskeiði, frá þrettán ára aldri uppí fimmtugt. Áhersla […]

Lesa meira »

TSÍ – ITF ITN mót #2


16.8.2020

17.-20. ágúst Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Mánudags leikir – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Þriðjudags leikir – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1&d=20200818 Leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Keppnisreglur – https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Ef það vakna spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj í síma 820-0825.

Lesa meira »