Nýjustu fréttir

28.ársþingi TSÍ lokið – Ásta kjörin nýr formaður

Fréttir, TSÍ, Viðburðir // 02.05.2016

0

28.ársþingi TSÍ lokið – Ásta kjörin nýr formaður

28.ársþing TSÍ fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal 20.apríl síðastliðinn. Helgi Þór Jónsson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður Tennissamband Íslands eftir að hafa sinnt því hlutverki með miklum sóma síðastliðin 5 ár eða frá 19.apríl 2011. Ásta Kristjánsdóttir var kjörin nýr formaður TSÍ en hún hefur setið í stjórn síðastliðin 3 ár sem […]

Lesa frétt→

Capital Inn Reykjavík Open U16 6.-12.júní 2016

Evrópumót, Fréttir, Mótahald // 29.04.2016

0

Capital Inn Reykjavík Open U16 6.-12.júní 2016

Capital Inn Reykjavík Open U16 evrópumótið verður haldið á Tennisvöllum Víkings 6.-12.júní næstkomandi. Tennismótið er opið bæði fyrir stráka og stelpur fædd á árunum 2000, 2001 2002 og 2003. Allir geta keppt í einliða- og tvíliðaleik.

Lesa frétt→

Birkir valinn tennisspilari vikunnar í bandarísku deildinni

Fréttir, Viðburðir, Ýmislegt // 28.04.2016

0

Birkir valinn tennisspilari vikunnar í bandarísku deildinni

Birkir Gunnarsson landsliðsmaður var útnefndur tennisleikari vikunnar í NAIA bandarísku tennisdeildarinnar nýverið. Útnefningin er gefin fyrir þann spilara sem þykir skara fram úr hverju sinni. Birkir keppir fyrir háskólann Auburn Montgomery í Alabama þar sem hann stundar nám. Hann er á sínu þriðja ári að spila í háskóladeildinni í Bandaríkjunum en fyrsta árið spilaði hann […]

Lesa frétt→

Hera Björk og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss

Fréttir, Íslandsmót innanhúss, Mótahald // 25.04.2016

0

Hera Björk og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss

Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu bæði tvöfaldir Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er þriðja árið í röð sem Rafn Kumar landar titlinu auk og fjórða árið í röð í tvíliðaleik. Þetta er í fyrsta skipti sem […]

Lesa frétt→

Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl – mótskrá

Fréttir, Íslandsmót innanhúss, Mótahald // 19.04.2016

0

Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl – mótskrá

Íslandsmót innanhúss hefst fimmtudaginn 21.apríl og stendur fram á mánudaginn 25.apríl. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Öðlingar karlar 40 ára+ ein – Íslandsmót Innanhúss – Öðlingar 40 ára+ […]

Lesa frétt→

Ísland endaði í 15.-16.sæti – Hera Björk með sinn fyrsta sigur á Fed Cup

Fed Cup, Fréttir, Landslið, Meistaramót // 16.04.2016

0

Ísland endaði í 15.-16.sæti – Hera Björk með sinn fyrsta sigur á Fed Cup

Ísland spilaði sinn síðasta leik á Fed Cup á móti Kósóvó í dag og tapaði 2-1. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrri einliðaleikinn fyrir Ísland gegn leikmanni númer 4 hjá Kósóvó, Arlinda Rushuti. Þrátt fyrir að spila númer 4 í liðinu var hún langbest hjá Kósóvó og spilaði mjög vel. Anna Soffia tapaði leiknum 6-0 og […]

Lesa frétt→