Íslandsmót í Tennis 2017 – Skráning!


17.7.2017

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2017 Keppnisstaður: Tennisvellir Þróttar í Laugardal (Meistara- og öðlingaflokkar) og Tennisvellir Víkings í Fossvogsdal (Barna- og unglingaflokkar) 8.-13. ágúst 2017 Einliðaleikir: Mini tennis Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar / Konur +30 ára Karlar / Konur +40 ára Karlar […]

Lesa meira »

Sara Lind og Rafn Kumar sigra Stórmót Víkings í tennis


23.6.2017

Þau Sara Lind Þorkelsdóttir, Víkingi og Rafn Kumar Bonifacius, HMR, stóðu uppi sem sigurvegarar Stórmóts Víkings 22. júní 2017 á Víkings tennisvöllunum í Fossvogi. Sara Lind lagði Rán Christer, TFK, 7-5, 6-4 í hörku leik sem tók  rúmlega 1,5 klukkustundir.  Sara byrjaði með miklum krafti og var yfir 4-0 eftir 15 mínutur áður en Rán […]

Lesa meira »

ITF Icelandic Open Seniors Championships – Rut Steinsen sigurvegari!


17.6.2017

Til hamingju Rut Steinsen,  2017 ITF Icelandic Open Senior Champion! Rut vann Hönnu Jónu  Skúladóttur í úrslitaleik kvenna í gærkvöldi, 6-2, 6-4.  Leikurinn var frekar jafn og spennandi – í fyrsta setti fóru sex (af átta) lotur í framlengingu (“jafna”), og vann Rut fjórar þeirra.  Í seinni settinu leiddi Rut 5-1 en svo kom Hanna […]

Lesa meira »

ITF Icelandic Open Seniors Championships – úrslitaleikir


16.6.2017

Úrslitaleikur kvennaflokk á ITF öðlingamótinu verður í kvöld kl. 18:00. Hanna Jóna Skúladóttir á móti Rut Steinsen. Hjá körlum verður úrslitaleikur milli Paul Copley frá Bretlandi og  Teits Marshalls á sunnudaginn kl.11:00. Mótstaflan og úrslit hér í viðhengi. ITF Icelandic Open Senior Championships (12 Jun 2017 – 18 Jun 2017) – Singles – Main Draw […]

Lesa meira »

Smáþjóðaleikar San Marino 2017 – Íslenska liðið lýkur keppni


4.6.2017

Ísland lauk keppni sinni á Smáþjóðaleikunum í San Marino síðastliðinn föstudag. Jón-Axel Jónsson, landliðsþjálfari, var þar staddur með liðinu. Íslenska liðinu tókst því miður ekki að knýja fram neina sigra í þetta skiptið, enda um gríðarlega sterkt mót að ræða. Einn dagur til að aðlagast leirvöllunum og hitanum var heldur ekki alveg nægilega mikill tími […]

Lesa meira »

Úrslit: Íslandsmót innanhúss 2017!


22.5.2017

Íslandsmóti innanhúss í tennis lauk á sunnudaginn með hörkugóðum leikjum og góðri mætingu á verðlaunaafhendingu. Í karlaflokki lék Birkir Gunnarsson á móti Raj Bonifacius og vann nokkuð örugglega 6-4 og 6-0. Í kvennaflokki léku Anna Soffía Grönholm og Hera Björk Brynjarsdóttir og enduðu leikar þannig að Hera Björk vann 6-4 og 6-3 eftir talsverða baráttu. […]

Lesa meira »

Úrslitaleikir í íslandsmóti innanhúss í tennis!


21.5.2017

Í dag, sunnudaginn 21. maí 2017 eru spilaðir úrslitaleikir kvenna og karla. Leikirnir fara fram í Tennishöllinni Kópavogi. Sunnudagur kl 13:30 1. sæti kvenna: Anna Soffía Grönholm – Hera Björk Brynjarsdóttir 1. sæti karla: Birkir Gunnarsson – Raj Bonifacius Þarna gefst frábært tækifæri til að sjá okkar bestu leikmenn spila og má búast við hörkuflottum […]

Lesa meira »

Lið Íslands: FED CUP 2017


16.5.2017

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: FED CUP 2017 Dagsetning: 9.-17. júní 2017 Staðsetning: Chisnau, Moldavía Tennisspilarar: Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm, Sofia Sóley Jónasdóttir, Selma Dagmar Óskarsdóttir Liðsstjóri: Hera Björk Brynjarsdóttir Fararstjóri: Soumia Islami Georgsdóttir   Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna á vegum TSÍ: Verkefni […]

Lesa meira »

Mótaskrá: Íslandsmót innanhúss!


14.5.2017

Hér eru tenglar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem hefst núna á þriðudaginn, 16. maí 2017. Mótaskrá: Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – 30 ára karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – 40 ára karlar einliða Íslandsmót Innanhúss […]

Lesa meira »

Tennisdeild Víkings 89 ára!


1.5.2017

Tennisdeild Víkings er 89 ára í dag!  Við ætlum að fagna því næstu helgi, 6.-7. maí 2017.  Allir geta spilað frítt og ókeypis þjálfun Laugardag kl. 9-12 og Sunnudag kl. 14-17.

Lesa meira »

Smáþjóðleikar 2017: Ísland sendir tennislið


29.4.2017

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni:   Verkefni: Smáþjóðleikar 2017 Dagsetning: 28.maí-04.júní 2017 Staðsetning: San Marino Tennisspilarar: Birkir Gunnarsson, Rafn Kumar Bonifacius, Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Stjórnin óskar þátttakendum góðrar ferðar og góðs gengis.   Fyrir hönd Tennissambands Íslands, Jón-Axel Jónsson Landsliðsþjálfari

Lesa meira »

TSÍ styrkur vegna verkefna á eigin vegum – Umsókn


25.4.2017

Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2017 sem var samþykkt á ársþingi sambandsins, hefur kostnaðarliðurinn um styrki vegna verkefna á eigin vegum verið hækkaður upp í kr. 500.000.- Styrkurinn er ætlaður til að styðja við tennisspilara sem fara á eigin vegum erlendis í mót.   Umsókn skal skilað til Tennissambands Íslands á netfangið asta@tennissamband.is. Skilafrestur er til 12. maí 2017 […]

Lesa meira »