Fed Cup Túnis 2018 – Armenía


20.4.2018

Ísland tapaði í dag gegn Armeníu 3-0 í viðureignum. Sofia Sóley spilaði einliðaleik nr. 2 fyrir Ísland gegn Önnu Movsisyan frá Armeníu. Hún tapaði í hörkuleik 7-5 4-6 6-4 sem stóð yfir í tæpa tvo klukkutíma. Frábær endurkoma frá Sofiu eftir að hafa tapað fyrra settinu en því miður var sú Armenska með bæði reynsluna og […]

Lesa meira »

Fed Cup 2018 – Túnis


Ísland þurfti því miður að lúta í lægra haldi fyrir Makedóníu í dag 2-1 í viðureignum. Þrátt fyrir það tókst okkur að knýja fram fyrsta sigurleik okkar í mótinu gegn feykisterku liði Makedóníu í tvíliðaleik sem er frábær árangur hjá stelpunum. Sofia Sóley spilaði nr. 2 í einliðaleik fyrir Ísland í fyrsta leik dagsins gegn Mariju […]

Lesa meira »

Ísland hefur keppni í Fed Cup í Túnis


17.4.2018

“Stelpurnar okkar” spiluðu sinn fyrsta leik í dag (þriðjudaginn 17. apríl 2018) í Fed Cup í Túnis gegn feikisterku liði Litháen sem er hæst rankada liðið á mótinu og góðar líkur á að þær standi uppi sem sigurvegarar mótsins. Þær Litháensku voru því miður einu númeri of stórar fyrir okkar Íslensku stelpur og unnu okkur […]

Lesa meira »

Íslandsmót innanhúss


11.4.2018

26.-29.apríl 2018 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” – Laugardaginn, 28. apríl, kl.12:30 • Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur • Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur • Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur […]

Lesa meira »

Ísland hefur keppni á Davis Cup


4.4.2018

“Strákarnir okkar” hófu keppni á Davis Cup í dag 4. apríl 2018 og spiluðu fyrsta leikinn við fyrrum júgóslavneska lýðveldið Makedóníu. Eftir mikla baráttu náðu Anton Magnússon og Egill Sigurðsson að sigra í tvíliðaleik á móti Gjorkji Janukulovski og Stefan Micov 76 64. Egill Sigurðsson tapaði einliðaleik á móti Gorazd Srbljak 06 26 og Birkir […]

Lesa meira »

WOW Air Open Evrópumótið í tennis dagana 24. mars – 6. apríl 2018


27.3.2018

fyrir 14 ára og 16 ára og yngri Nýhafið er Wow Air Open Evrópumótið í tennis í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótið er haldið af TSÍ í samvinnu við tennisfélögin á Íslandi. Þetta er níunda árið í röð sem TSÍ heldur mót af þessu tagi í evrópumótaröð unglinga. Alls munu um 200 erlendir gestir koma í […]

Lesa meira »

Hádegisfundur – Afhverju íþróttamælingar?


19.3.2018

Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara fram? Sveinn mun svara þessum spurningum og fleirum ásamt því […]

Lesa meira »

Árshátíð TSÍ 2018!


13.3.2018

Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 7. apríl á Sæta Svíninu. Loading…

Lesa meira »

Ársþing Tennissambands Íslands árið 2018


3.3.2018

Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 17. apríl í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:00. Dagskrá: Þingsetning kl. 18:00. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn í fjárhagsnefnd. c) 3 menn í laga- og leikreglnanefnd. d) 3 menn í allsherjarnefnd. e) 3 menn […]

Lesa meira »

Lið Íslands á Davis Cup 2018


1.3.2018

Stjórn TSÍ hefur samþykkt keppendur til þátttöku í Davis Cup 2018. Verkefni: Davis Cup Dagsetning: 2.-8. april 2018 Staðsetning: Plovdiv, Búlgaría Tennis spilarar: Egill Sigurðsson Anton Jihao Birkir Gunnarsson Vladimir Ristic Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson Vellir: Leir Aðrar þjóðir með Íslandi í riðli: Albanía Andorra Búlgaría Kýpur Fyrrum lýðveldið Makedónía Mónakó San Marínó  -Myndin á forsíðunni er af Davis […]

Lesa meira »

Íslandsmótið í Rússa!


27.2.2018

10. mars kl. 20:15 Íslandsmótið í tennisleiknum Rússa fer fram laugardagskvöldið 10. mars 2018 kl. 20:15. Keppt verður í tvíliðaleiksrússa og er hægt að skrá sig með meðspilara. Mótsstjórn getur einnig útvegað mönnum meðspilara. Keppt verður í þremur flokkum. Í Meistaraflokki, Í B flokki (meðalmenn og unglingar) og í byrjendaflokki (fullorðnir og börn og unglingar). […]

Lesa meira »

Myndir og úrslit frá 1. Stórmóti TSÍ 2018


26.2.2018

Úrslit í kvenna­flokki: 1. sæti – Anna Soffía Grönholm, TFK 2. sæti – Sofía Sóley Jónasdóttir TFK og Selma Dagmar Óskarsdóttir, TFK   Úrslit í karlaflokki: 1. sæti – Birkir Gunnarsson, TFK 2. sæti – Raj K. Bonifacius, Víkingi 3. sæti – Björgvin Atli Júlíusson, Víkingi   Alls voru 56 keppendur á mótinu og var […]

Lesa meira »