Nýjustu fréttir

Íslandsmótið í tennis 2016 – skráning

Íslandsmót utanhúss // 12.07.2016

0

Íslandsmótið í tennis 2016 – skráning

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2016 Keppnisstaður:   Tennisvellir Þróttar í Laugardal 8.-14.ágúst 2016 Einliðaleikir: Mini tennis (fædd eftir 2000) Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokkur Karlar / Konur +30 ára Karlar / Konur +40 ára Karlar / Konur +50 ára Karlar / Konur +60 […]

Lesa frétt→

Afreksstyrkur TSÍ til verkefna á eigin vegum

TSÍ // 16.06.2016

0

Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2016 sem var samþykkt á Ársþingi sambandsins, hefur kostnaðarliðurinn um afreksmál og styrki verið hækkaður upp í kr. 600.000. Þar af eru kr. 300.000 sem verða notaðar fyrir afreksverkefni á vegum TSÍ eins og gert hefur verið síðastliðin ár. Nýjungin í ár er að öðrum kr. 300.000 hefur verið bætt inn í sjóðinn […]

Lesa frétt→

Íslenskur sigur í tvíliðaleik

Evrópumót // 31.05.2016

0

Íslenskur sigur í tvíliðaleik

Um þessar mundir fara fram tvö Evrópumót í tennis í Tennishöllinni Kópavogi fyrir unglinga 14 ára og yngri. Í síðustu viku fór fram mótið Kópavogur Open.  Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs náði góðum árangri í mótinu og sigraði í tvíliðaleik ásamt þýsku stelpunni Ginu Feistel en þær sigruðu írsku stelpurnar Julönu Carton og Georgiu Lily Lynn Browne […]

Lesa frétt→

Björn Borg: Ísland þarf fleiri innivelli!

Fréttir, Viðburðir // 27.05.2016

0

Björn Borg: Ísland þarf fleiri innivelli!

Björn Borg er staddur hér á landi ásamt konu sinni til að fylgjast með Leo syni sínum sem tekur þátt í tveimur tennismótum í Tennishöllinni í Kópavogi. Á blaðamannafundi Tennissambands Íslands í dag gaf Björn sér tíma til að svara spurningum fjölmiðla. Að sögn Björns er skortur á innanhússvöllum farinn að hindra frekari framþróun tennis […]

Lesa frétt→

Goðsögn í tennisheiminum á Íslandi

Fréttir // 27.05.2016

0

Goðsögn í tennisheiminum á Íslandi

Tennisgoðsögnin Björn Borg er staddur hér á landi þar sem sonur hans er að taka þátt í Kópavogur Open. Í tilefni af því hefur hann fallist á að spjalla við íslenska fjölmiðla á stuttum blaðamannafundi. Blaðamannafundurinn verður haldinn föstudaginn 27. maí kl. 15:00 í Tennishöllinni Kópavogi. Fróðlegt verður að spyrja Björn Borg um möguleika íslenskra […]

Lesa frétt→

Rafn Kumar keppir á mótaröð danska tennissambandsins

Fréttir, Ýmislegt // 10.05.2016

0

Rafn Kumar keppir á mótaröð danska tennissambandsins

Rafn Kumar Bonifacius landsliðsmaður er staddur í Danmörku þessa dagana þar sem hann er að keppa á mótaröð Danska tennissambandsins. Hann komst í gegnum forkeppni á KB Erhvervsklub Cup mótinu eftir að hafa unnið tvo leiki, á móti André Biciusca Meinertz (nr.79) 6-0, 6-2 og Christian Johannes Nørgaard (nr.106) 6-1, 6-1. Í fyrstu umferð aðalkeppninnar […]

Lesa frétt→