TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2020


28.6.2020

Hér er mótskrá og upplýsingar varðandi TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2020. Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2020 29. júní – 11. júlí 29. júní – 4. júlí, barna-unglinga-öðlingar 6.-11. júlí meistaraflokkur Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík MÓTASKRÁ +50 +40 +30 U18 U16 U14 kk U14 kvk U12 U10 Mini Tennis Leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=C0B82154-2DB8-45F4-B81E-51D0DCBE3162   Meistaraflokkur / U18 / […]

Lesa meira »

Úrslit: Íslandsmótið í tennis


22.6.2020

Úrslitaleikir í karla- og kvennaflokki einliða fóru fram á Víkingsvöllunum í Fossvogi í dag. Birkir Gunnarsson lagði Raj Bonifacius í tveimur settum, 6-4 6-0, í karlaflokki og heldur hann því Íslandsmeistaratitlinum sem hann vann í fyrra en þar sigraði hann einnig Raj í úrslitum. Sofia Sóley Jónasdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki en hún lagði Heru […]

Lesa meira »

Sumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ


19.6.2020

Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám allra stiga er allt í […]

Lesa meira »

Mótaröð Tennissambandsins hafin


16.6.2020

Tveimur tennismótum í mótaröð Tennisssambandsins lauk núna í víkunni á tennisvöllum Víkings í Fossvogi.   Í byrjun vikunni var Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins og voru þeir Eliot B. Robertet (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) sem mættust í úrslitaleik þar sem Raj vann 6-2, 6-2.   Í þriðja sætis leik vann Laurent Jegu (HMR) á […]

Lesa meira »

Íslandsmót Utanhúss 2020, 15.-21. júní, mótaskrá og annað


12.6.2020

Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Utanhúss – Mótstafla Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karla tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – +50 einliða Íslandsmót Utanhúss – +40 einliða Íslandsmót Utanhúss – +30 einlða Íslandsmót […]

Lesa meira »

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2020 – Skráning!


25.5.2020

15. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar  15.-21. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar.    Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og U14 leikmenn […]

Lesa meira »

Stórmót HMR og Stórmót Víkings – Skráning


STÓRMÓT  Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, 2.-6.júní,  og   STÓRMÓT Víkings, 8.-13.júní. Staður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum  – 10 ára, 12 ára &  14 ára • Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í mótið á […]

Lesa meira »

Skráning: Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2020!


17.5.2020

Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki.    Keppendur í U18/U16 flokkum  þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og  U14 leikmenn þurfa að vera að minnsta kosti 11 ára gamlir á árinu. Skráningu í unglinga og öðlinga flokkar lýkur miðvikudaginn, 24. júní  og 1. júlí fyrir meistaraflokk. Mótskrá verður birt á […]

Lesa meira »

Tennisæfingar heima


24.3.2020

Það eru allskonar tennisæfingar sem þið getið gert heima til að bæta ykkur. Hér eru nokkur Youtube vídeó: Að fara út að hlaupa í 20-40 mínutur er góð leið til að hita upp og halda sig í formi. Og svo megum við ekki gleyma að sippa (jump rope)! Það er kominn mars mánuður og allir […]

Lesa meira »

Vegna COVID-19 – Regarding COVID-19


12.3.2020

Það tilkynnist hér með að öllum evrópskum og alþjóðlegum tennismótum hefur verið frestað eða þau felld niður næstu 6 vikur eða þar til amk. mánudagsins 20. apríl. Tennis Europe (TE) og International Tennis Federation (ITF) tilkynntu þetta fyrr í dag, 12. mars 2020. Tennissamband Íslands fylgir ákvörðunum TE og ITF og fellir niður fyrirhuguð mót […]

Lesa meira »

Íslandsmót Innanhúss í tennis 2020


24.2.2020

MÓTINU FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA 26.-29. mars 2020 – Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum:  “Mini Tennis”  – Laugardaginn, 28. mars kl. 12:30  Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur  Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur  Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og […]

Lesa meira »

Úrslit: 1. Stórmót TSÍ 2020


17.2.2020

Fyrstu tenniskeppni ársins á mótaröð TSÍ  – 1. Stórmót, lauk í dag í Tennishöllinni í Kópavogi.  Keppt var í ITN meistaraflokki, U14, U12, U10 og Mini Tennis flokkunum. Í ITN meistaraflokki voru þau  Anna Soffía Grönholm (TFK) og Sander Ponnet (Belgíu) sem náðu lengst í mótinu.   Anna Soffía komst lengst af öllum konum og […]

Lesa meira »