Tennismót á vegum TennisEurope og ITF á Íslandi í ár


23.2.2018

Varðandi tennismót sem verður hérlendis á vegum Evrópska og Alþjóða tennissambönd – U14, Tennis Europe U14 – WOW U14 mót, 26. mars – 1. apríl 2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 27. febrúar U16, Tennis Europe U16 – WOW U16 mót, 2.-8. apríl 2018, Tennishöllin, skráningafrestur til 6.mars U16, Tennis Europe U16, – Kópavogur U16, 28. maí – 5. júní  2018, […]

Lesa meira »

1. Stórmót TSÍ 2018 – mótaskrá


22.2.2018

Tennishöllin í Kópavogi 23.-25.febrúar  Mini Tennis flokkurinn verður spilaður á laugardaginn, 24. febrúar, kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins sem hefst kl. 13:30 á sunnudaginn, 25. febrúar Mótstjóri-Raj K. Bonifacius- raj@tennis.is, s.820-0825 Stundvísi reglur Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ: 1 mínúta […]

Lesa meira »

Fed Cup 2018 – Staðfesting á verkefni


4.2.2018

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Fed Cup Europe / Africa Zone group III Dagsetning: 16. – 23.april 2018 Staðsetning: Túnis, Túnis Tennis spilarar: Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm, Sofia Sóley Jónasdóttir, Íris Staub Þjálfari / Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Varamenn: Rán Christer, Selma Óskarsdóttir, Sara Lind Þorsteinsdóttir Í viðhengi má […]

Lesa meira »

1. Stórmót TSÍ 2018


3.2.2018

23.-25. febrúar 1. Stórmót TSÍ verður haldið 23. – 25. febrúar 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 24. febrúar kl. 12:30 Einliðaleikir í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleikir í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í mótið á þeim […]

Lesa meira »

Innanhúss tennisvellir í Reykjavík


12.1.2018

Við hjá Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur (HMR)  erum með erindi til borgaryfirvalda um að hjálpa félaginu að koma upp innanhús- og félags aðstöðu fyrir fánafótbolta-, hafnabolta-, mjúkbolta- og tennis íþróttir í Reykjavík.   Sérstaklega vegna vaxandi áhuga fyrir tennisíþróttinni á öllum stigum hjá félaginu – frá yngstu byrjendum til metnaðarfullra atvinnumanna, viljum við axla þessa ábyrgð […]

Lesa meira »

Bikarmóti Tennishallarinnar og TSÍ lauk í dag


31.12.2017

Jóla- og bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ var haldið í tuttugasta og þriðja sinn í desember. Mótið bauð upp á ótrúlega flotta leiki með okkar besta tennisfólki. Mótið hófst þann 17. desember á barna- og unglingaflokkum en fullorðins- og meistaraflokkar fóru fram á milli jóla og nýárs. Keppendur komu víða að, en algengt er að tennisfólk […]

Lesa meira »

Mótaskrá: Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ 2017


24.12.2017

Búið er að setja leiki inná mótaskrá fyrir Jóla-Bikarmót-Meistaramót inná gagnagrunninn Svo getur fólk flett uppá sínum leikjum hér Hér eru flokkarnir Flokkur Meistaramót TSÍ – karlar einliða Meistaramót TSÍ – kvenna einliða Jóla-Bikarmót – ITN einliðaleik Jóla-Bikarmót – ITN tvíiðaleik karla Jóla-Bikarmót – ITN tvíiðaleik kvenna Jóla-Bikarmót – ITN tvenndarleik Jóla-Bikarmót – + 30 […]

Lesa meira »

Tennisdeild Víkings – Egill Sigurðsson, Tennismaður ársins 2017


Tennisdeild Víkings hefur valið Egill Sigurðsson sem tennismann ársins 2017. Egill átti frábært tennisár, en hann æfir og keppir mestan hluta af árinu í Barcelona, Spáni. Hann keppti í átta ITF atvinnumótum í ár – fimm á Spáni og þrem í Zimbabve. Hann vann góðan sigur á móti Jatin Dahiya, sem var nr. 1.200 í heimi á […]

Lesa meira »

Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur – Tennismaður ársins 2017


Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur hefur valið Rafn Kumar Bonifacius sem tennismann ársins 2017. Rafn Kumar var ósigraður í ár á mótaröð Tennissambandsins, þriðja árið í röð. Á núverandi keppnistímabil vann hann Meistaramót TSÍ s.l. desember á móti Vladimir Ristic (TFK), Íslandsmót Utanhúss í ágúst á móti Birkir Gunnarsson (TFK) og Stórmót Víkings á móti faðir hans, Raj […]

Lesa meira »

Jóla-Bikarmót TSÍ: Úrslit og myndir barna- og unglingaflokkanna


23.12.2017

Hér eru myndir og úrslit frá Jóla-Bikarmótið, barna- og unglingaflokkana sem lauk í gær. Nánari úrslit og mótstöflur er hægt að finna hér. Jólakveðja og gleðilega hátið, Raj   Jóla-Bikarmót – Mini tennis, yngri 1 Garima Nitinkumar Kalugade, Fjölnir Jóla-Bikarmót – Mini tennis, eldri 1 Daníel Wang Hansen, TFK Jóla-Bikarmót – U10 strákar einliða 1 […]

Lesa meira »

Tennisspilarar ársins 2017!


19.12.2017

Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2017. Atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Tennismaður ársins 2017 er Birkir Gunnarsson Tenniskona ársins 2017 er Hera Björk Brynjarsdóttir   Birkir Gunnarsson Birkir Gunnarsson hefur verið á meðal fremstu tennisleikara Íslands um árabil. Birkir fékk fullan skólastyrk við Graceland University […]

Lesa meira »

Jóla-Bikar-Meistaramót TSÍ – Börn og unglingar


16.12.2017

Tennishöllin í Kópavogi BARNA- og UNGLINGA FLOKKAR 18.-22.desember Mini Tennis flokkurinn verður leikinn á þriðjudaginn, 19. desember, kl.17-18:20 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember, uþb. kl.16. Mótstjóri – Raj K. Bonifacius – raj@tennis.is, s.820-0825 Stundviss reglur Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir […]

Lesa meira »